Vegagerðin býður hér með út efnisnám og vinnslu steinefna úr námum á Klettshálsi í Reykhólasveit. Um tvo vinnslustaði er að ræða með u.þ.b. 1 km á milli náma.
Verkinu skal að fullu lokið eigi síðar en 15. desember 2023.
Útboðsgögn eru aðgengileg og verða afhent í rafræna útboðskerfinu TendSign frá og með föstudeginum 26. maí 2023 og skal tilboðum skilað rafrænt í því útboðskerfi fyrir kl. 14:00 þriðjudaginn 13. júní 2023.
Ekki verður haldin sérstakur opnunarfundur en eftir lok tilboðsfrests verður bjóðendum tilkynnt um nöfn bjóðenda og verðtilboð.
Útboðið er auglýst á Evrópska efnahagssvæðinu.
Helstu magntölur | |
Klæðingarefni 8/16 mm | 4.500 m3 |
Klæðingarefni 6/8 mm | 500 m3 |
Hálkuvarnarefni 0/6 mm | 1.700 m3 |
Úrharp 0/8 mm | 2.500 m3 |
Styrktarlag | 12.500 m3 |
Burðarlag 0/22 mm | 3.500 m3 |
Burðarlag 0/45 mm | 3.800 m3 |
Berglosun | 20.000 m3 |
Flutningur efnis | 4.500 m3 |
Opnun tilboða 13. júní 2023. Efnisnám og vinnslu steinefna úr námum á Klettshálsi í Reykhólasveit. Um tvo vinnslustaði er að ræða með u.þ.b. 1 km á milli náma.
Verkinu skal að fullu lokið eigi síðar en 15. desember 2023.
Bjóðandi | Tilboð kr. | Hlutfall | Frávik kr. |
---|---|---|---|
Steypustöðin námur ehf., Hafnarfirði | 149.547.500 | 102,9 | 22.225.000 |
Áætlaður verktakakostnaður | 145.321.240 | 100,0 | 17.998.740 |
Skering ehf., Hvalskeri | 127.322.500 | 87,6 | 0 |