Útboðsnúmer 24-048
Efnis­vinnsla á Norður­svæði 2024, útboð A

  • Staða útboðs

    • 1Auglýst mars 2024
    • 2Opnun tilboða apríl 2024
    • 3Samningum lokið

15 mars 2024Útboðsauglýsing

Vegagerðin býður hér með út efnisvinnslu  í 2 námum. Syðri-Langamýri og Djúpadalsá,  Um er að ræða 16.000 m3 malarslitlagsefni í báðum námunum og um 9.000 m3 af efni til í bundið slitlag og burðarlag, auk hálkuvarnarsands,  í Djúpadalsnámu.

 

Verki skal að fullu lokið 20. september 2024.

 

Útboðsgögn eru aðgengileg og verða afhent í rafræna útboðskerfinu  TendSign  frá og með föstudeginum 15.  mars 2024 og skal tilboðum skilað rafrænt í því útboðskerfi fyrir kl. 14:00 þriðjudaginn 16. apríl 2024.

Ekki verður haldinn sérstakur opnunarfundur en eftir lok tilboðsfrests verður bjóðendum tilkynnt um nöfn bjóðenda og verðtilboð.

Útboðið er auglýst á Evrópska efnahagssvæðinu.


16 apríl 2024Opnun tilboða

Opnun tilboað 16. apríl 2024. Efnisvinnsla  í 2 námum. Syðri-Langamýri og Djúpadalsá,  Um er að ræða 16.000 m3 malarslitlagsefni í báðum námunum og um 9.000 m3 af efni til í bundið slitlag og burðarlag, auk hálkuvarnarsands,  í Djúpadalsnámu.

Verki skal að fullu lokið 20. september 2024.

BjóðandiTilboð kr.HlutfallFrávik kr.
Áætlaður verktakakostnaður
125.016.351
100,0
20.746.351
Steypustöðin námur ehf., Hafnarfirði
118.850.000
95,1
14.580.000
Króksverk ehf., Ólafsfirði
104.270.000
83,4
0