Útboðsnúmer 23-057
Djúpi­vogur, raforku­virki 2023

  • Staða útboðs

    • 1Auglýst júní 2023
    • 2Opnun tilboða júní 2023
    • 3Samningum lokið ágúst 2023

13 júní 2023Útboðsauglýsing

Hafnarsjóður Múlaþings óskar eftir tilboðum í raforkuvirki við Hafskipabryggju í Djúpavogshöfn.

Verkinu skal lokið eigi síðar en 1. maí 2024.

Tilboðsgögn eru aðgengileg og verða afhent í rafræna útboðskerfinu  TendSign frá og með þriðjudeginum  13. júní  2023 og skal tilboðum skilað rafrænt í því útboðskerfi fyrir kl. 14:00 þriðjudaginn 27. júní 2023.

Ekki verður haldinn sérstakur opnunarfundur en eftir lok tilboðsfrests verður bjóðendum tilkynnt um nöfn bjóðenda og verðtilboð.

Leiðbeiningar fyrir útboðsvefinn TendSign

Helstu verkþættir
Ídráttur strengja
Uppsetning og tenging rafbúnaðar í tenglaskápum
Uppsetning og tenging aðaltöflu í rafbúnaðarhúsi
Uppsetning og tenging masturs- og stigaljósa
Raflagnir í spennistöð, rafbúnaðarhúsi og vatnshúsi

27 júní 2023Opnun tilboða

Opnun tilboða 27. júní 2023. Hafnarsjóður Múlaþings óskaði eftir tilboðum í raforkuvirki við Hafskipabryggju í Djúpavogshöfn.

Verkinu skal lokið eigi síðar en 1. maí 2024.

BjóðandiTilboð kr.HlutfallFrávik kr.
Múltíverk ehf., Egilsstaðir
136.199.326
504,7
109.729.827
Rafeyri ehf., Akureyri
38.380.322
142,2
11.910.823
Rafal ehf., Hafnarfirði
38.470.683
142,6
12.001.184
Straumbrot ehf., Djúpivogur
37.982.485
140,8
11.512.986
Orkuvirki ehf., Reykjavík
36.688.303
136,0
10.218.804
Rafey ehf., Akureyri
35.915.494
133,1
9.445.995
Raftó ehf., Akureyri
35.421.957
131,3
8.952.458
Árvirkinn ehf., Árborg
32.832.641
121,7
6.363.142
Áætlaður verktakakostnaður
26.985.170
100,0
515.671
Rafhorn ehf., Höfn
26.469.499
98,1
0

31 ágúst 2023Samningum lokið

Múltíverk ehf.,Egilsstaðir
kt. 4305210470