Hafnarsjóður Múlaþings óskar eftir tilboðum í raforkuvirki við Hafskipabryggju í Djúpavogshöfn.
Verkinu skal lokið eigi síðar en 1. maí 2024.
Tilboðsgögn eru aðgengileg og verða afhent í rafræna útboðskerfinu TendSign frá og með þriðjudeginum 13. júní 2023 og skal tilboðum skilað rafrænt í því útboðskerfi fyrir kl. 14:00 þriðjudaginn 27. júní 2023.
Ekki verður haldinn sérstakur opnunarfundur en eftir lok tilboðsfrests verður bjóðendum tilkynnt um nöfn bjóðenda og verðtilboð.
Helstu verkþættir |
Ídráttur strengja |
Uppsetning og tenging rafbúnaðar í tenglaskápum |
Uppsetning og tenging aðaltöflu í rafbúnaðarhúsi |
Uppsetning og tenging masturs- og stigaljósa |
Raflagnir í spennistöð, rafbúnaðarhúsi og vatnshúsi |
Opnun tilboða 27. júní 2023. Hafnarsjóður Múlaþings óskaði eftir tilboðum í raforkuvirki við Hafskipabryggju í Djúpavogshöfn.
Verkinu skal lokið eigi síðar en 1. maí 2024.
Bjóðandi | Tilboð kr. | Hlutfall | Frávik kr. |
---|---|---|---|
Múltíverk ehf., Egilsstaðir | 136.199.326 | 504,7 | 109.729.827 |
Rafeyri ehf., Akureyri | 38.380.322 | 142,2 | 11.910.823 |
Rafal ehf., Hafnarfirði | 38.470.683 | 142,6 | 12.001.184 |
Straumbrot ehf., Djúpivogur | 37.982.485 | 140,8 | 11.512.986 |
Orkuvirki ehf., Reykjavík | 36.688.303 | 136,0 | 10.218.804 |
Rafey ehf., Akureyri | 35.915.494 | 133,1 | 9.445.995 |
Raftó ehf., Akureyri | 35.421.957 | 131,3 | 8.952.458 |
Árvirkinn ehf., Árborg | 32.832.641 | 121,7 | 6.363.142 |
Áætlaður verktakakostnaður | 26.985.170 | 100,0 | 515.671 |
Rafhorn ehf., Höfn | 26.469.499 | 98,1 | 0 |