Útboðsnúmer 24-054
Dalvík, endur­bygg­ing Norður­garðs 2024

  • Staða útboðs

    • 1Auglýst apríl 2024
    • 2Opnun tilboða maí 2024
    • 3Samningum lokið ágúst 2024

22. apríl 2024Útboðsauglýsing

Hafnarstjórn Dalvíkur óskar eftir tilboðum í verkið „Dalvík, endurbygging Norðurgarðs 2024“.

Helstu verkþættir:
• Brjóta og fjarlægja eldri kant, polla og þekju.
• Skera gat í eldra þil fyrir akkerisstög.
• Uppsetning stagbita og steypa tappa utan um eldri stagbita.
• Jarðvinna, fylling og þjöppun.
• Reka niður 61 tvöfalda stálþilsplötu af gerð GHZ 20-1 og ganga frá stagbitum og
stögum.
• Steypa um 81 m langan kantbita með pollum, kanttré, stigum og þybbum.
• Steypa tvær undirstöður fyrir löndunarkrana.

Verkinu skal lokið eigi síðar en 1. desember 2024.

Útboðsgögn eru aðgengileg og verða afhent í rafræna útboðskerfinu TendSign  frá og með mánudeginum 22. apríl 2024 og skal tilboðum skilað rafrænt í því útboðskerfi fyrir kl. 14:00 þriðjudaginn 7. maí 2024.

Ekki verður haldinn sérstakur opnunarfundur en eftir lok tilboðsfrests verður bjóðendum tilkynnt um nöfn bjóðenda og verðtilboð.

 


7. maí 2024Opnun tilboða

BjóðandiTilboð kr.HlutfallFrávik kr.
Kranar ehf
102.325.609
101,9
10.161.929
Áætlaður verktakakostnaður
100.410.450
100,0
8.246.770
Árni Helgason ehf., Ólafsfirði
92.163.680
91,8
0

23. ágúst 2024Samningum lokið

Árni Helgason ehf., Ólafsfirði
kt. 6709901769