Útboðsnúmer 23-039
Borgar­fjörður eystri – Lönd­unar­bryggja 2023

  • Staða útboðs

    • 1Auglýst ágúst 2023
    • 2Opnun tilboða ágúst 2023
    • 3Samningum lokið

14 ágúst 2023Útboðsauglýsing

Hafnir Múlaþings óska eftir tilboðum í að byggja harðviðarbryggju við höfnina á Borgarfirði eystra.

Verkinu skal lokið eigi síðar en 1. júlí 2024.

Helstu verkþættir og magntölur
Jarðvinna: gröftur fyrir landvegg, fylling og grjótvörn
Steypa 25 m landvegg
Smíði og uppsetning á 3 grjótkistum úr harðviði
Reka niður 4 bryggjustaura úr harðviði
Byggja um 156 m² bryggju úr harðviði
Uppsetning á 15 stk.DD250 þybbum á bryggju

29 ágúst 2023Opnun tilboða

Hafnir Múlaþings óskuðu eftir tilboðum í að byggja harðviðarbryggju við höfnina á Borgarfirði eystra.

Verkinu skal lokið eigi síðar en 1. júlí 2024.

BjóðandiTilboð kr.HlutfallFrávik kr.
Héraðsverk ehf., Egilsstöðum
83.277.003
138,3
4.221.610
Úlfsstaðir ehf., Mosfellsbæ
79.055.393
131,3
0
Áætlaður verktakakostnaður
60.211.000
100,0
18.844.393