Útboðsnúmer 23-088
Axar­vegur (939), verk­hönn­un brúa

  • Staða útboðs

    • 1Auglýst nóvember 2024
    • 2Opnun tilboða desember 2024
    • 3Samningum lokið

8. nóvember 2024Útboðsauglýsing

Vegagerðin býður hér með út hönnun fjögurra brúa á Axarvegi um Öxi ásamt gerð kostnaðaráætlunar og verklýsinga fyrir útboðsgögn. Brýrnar eru um Innri Yxnagilsá, Merkjalæk og á tveimur stöðum yfir Berufjarðará og verða hluti af fyrirhuguðum 20 km vegi frá vegamótum Skriðdals- og Breiðdalsvegar (95) að vegamótum Hringvegar við Berufjarðarbrú.

Verkinu skal að fulu lokið í 29. janúar 2026.

Útboðsgögn eru aðgengileg og verða afhent í rafræna útboðskerfinu  TendSign  frá og með föstudeginum 8. nóvember 2024 og skal tilboðum skilað rafrænt í því útboðskerfi fyrir kl. 14:00 þriðjudaginn 10. desember 2024.

Ekki verða haldnir sérstakir opnunarfundir en eftir lok tilboðsfrests verður bjóðendum tilkynnt um nöfn bjóðenda í útboðinu og verðtilboð.

Útboðið er auglýst á Evrópska efnahagssvæðinu.


10. desember 2024Opnun tilboða

BjóðandiTilboð kr.HlutfallFrávik kr.
Áætlaður verktakakostnaður
135.164.712
100,0
86.986.554
exa nordic ehf., reykjavík
117.581.016
87,0
69.402.858
COWI Ísland, Kópavogur
86.930.900
64,3
38.752.742
VBV ehf., Reykjavík
77.569.705
57,4
29.391.547
Verkís hf., Reykjavík
59.829.380
44,3
11.651.222
Efla hf, Reykjavík
48.178.158
35,6
0