Útboðsnúmer 23-098
Almanna­skarðs­göng, uppsetn­ing búnaðar

  • Staða útboðs

    • 1Auglýst desember 2023
    • 2Opnun tilboða desember 2023
    • 3Samningum lokið febrúar 2024

4 desember 2023Útboðsauglýsing

Vegagerðin býður hér með út uppsetningu á neyðarsímaskápum og klefum, fjarskiptabúnaði, endurnýjun skilta og stjórnkerfis, uppsetningu og tengingu varaafls og rafbúnaðar í Almannaskarðsgöngum á Hringvegi (1).

Helstu magntölur verksins eru eftirfarandi:

Helstu magntölur verksins eru eftirfarandi:
Neyðarsímaskápar uppsetning 
 7 stk.
Stjórnskápar breytingar
 2 stk.
Neyðarsímaklefar uppsetning
2 stk.
Skilti í göngum 24 stk.
24 stk.
Nemar 
3 stk.
Tæknirými utan ganga raflagnir
1 stk.
Varaaflgjafar 3. fasa uppsetning
2 stk
Ljós í göngum, uppsetning
153 stk.
Ljós utan ganga, uppsetning
10 stk
Lagning og tenging ljósleiðara
4.570 m
Lagning og tenging strengja
9.500 m
Lagning og tenging leks coax
1.300 m
Lagning ídráttarröra
510 m
Myndavélar AID og PTZ
29 stk.
Kantljós
31 stk.

Verkinu skal lokið eigi síðar en 15. maí 2024.

Tilboðsgögn eru aðgengileg og verða afhent í rafræna útboðskerfinu  TendSign frá og með mánudeginum 4. desember 2023 og skal tilboðum skilað rafrænt í því útboðskerfi fyrir kl. 14:00 þriðjudaginn 19. desember 2023.

Ekki verður haldinn sérstakur opnunarfundur en eftir lok tilboðsfrests verður bjóðendum tilkynnt um nöfn bjóðenda og verðtilboð.

Leiðbeiningar fyrir útboðsvefinn TendSign


19 desember 2023Opnun tilboða

BjóðandiTilboð kr.HlutfallFrávik kr.
Rafal ehf., Hafnarfirði
160.248.696
154,7
89.643.335
Rafeyri ehf., Akureyri
151.638.309
146,4
81.032.948
Orkuvirki ehf., Reykjavík
143.137.538
138,2
72.532.177
Rafey ehf., Akureyri
129.560.303
125,1
58.954.942
Rafmenn ehf. verktakar, Akureyri
116.208.557
112,2
45.603.196
Áætlaður verktakakostnaður
103.590.126
100,0
32.984.765
Árvirkinn ehf., Árborg
90.025.927
86,9
19.420.566
Bergraf ehf., Reykjanesbæ
70.605.361
68,2
0

28 febrúar 2024Samningum lokið

Bergraf ehf.,Reykjanesbæ
kt. 4309210290