Vegagerðin býður hér með út breytingu á vegamótum Álftanesvegar og Garðahraunsvegar. Innifalið í verkinu er breyting á vegamótum Garðaholtsvegar og Garðahraunsvegar ásamt gerð göngu- og hjólastígs. Einnig er innifalið í verkinu breytingar á lögnum veitufyrirtækja.
Verkinu skal að fullu lokið 31. ágúst 2024.
Tilboðsgögn eru aðgengileg og verða afhent í rafræna útboðskerfinu TendSign frá og með mánudeginum 4. september 2023 og skal tilboðum skilað rafrænt í því útboðskerfi fyrir kl. 14:00 þriðjudaginn 19. september 2023.
Ekki verður haldinn sérstakur opnunarfundur en eftir lok tilboðsfrests verður bjóðendum tilkynnt um nöfn bjóðenda og verðtilboð.
Vegagerð | Magn |
Bergskering í vegstæði | 1.150 m3 |
Fyllingarefni úr skeringu | 250 m3 |
Fyllingarefni úr námu | 5.850 m3 |
Fláafleygar úr skeringum | 1.045 m3 |
Ræsalögn | 49 m |
Styrktarlag | 6.600 m3 |
Burðarlag | 1.630 m3 |
Malbik | 17.290 m2 |
Vegrið | 173 m |
Götulýsing, uppsetning ljósastaura | 49 stk. |
Yfirborðsmerkingar, línur | 3.130 m |
Veitufyrirtæki | Magn |
Strengur, 3x240q Al 12kV | 280 m |
Fjarskiptarör | 280 m |
Einangruð stálrör | 130 m |
Ídráttarrör | 184 m |
Opnun tilboða 19. september 2023. Breytingar á vegamótum Álftanesvegar og Garðahraunsvegar. Innifalið í verkinu er breyting á vegamótum Garðaholtsvegar og Garðahraunsvegar ásamt gerð göngu- og hjólastígs. Einnig er innifalið í verkinu breytingar á lögnum veitufyrirtækja.
Verkinu skal að fullu lokið 31. ágúst 2024.
Bjóðandi | Tilboð kr. | Hlutfall | Frávik kr. |
---|---|---|---|
PK Verk ehf., Hafnarfirði | 449.112.499 | 135,6 | 200.631.749 |
Stjörnugarðar ehf., Kópavogi | 369.442.350 | 111,5 | 120.961.600 |
Áætlaður verktakakostnaður | 331.322.053 | 100,0 | 82.841.303 |
Gleipnir verktakar ehf., Reykjavík | 330.000.000 | 99,6 | 81.519.250 |
Stéttafélagið ehf., Hafnarfirði | 305.345.270 | 92,2 | 56.864.520 |
Óskatak ehf., Kópavogi | 259.722.000 | 78,4 | 11.241.250 |
Loftorka Reykjavík ehf., Garðabæ | 260.000.000 | 78,5 | 11.519.250 |
D.Ing - verk ehf., Garðabær | 261.447.600 | 78,9 | 12.966.850 |
Berg verktakar ehf., Reykjavík | 255.000.000 | 77,0 | 6.519.250 |
Grafa og grjót ehf., Hafnarfirði | 248.480.750 | 75,0 | 0 |