Útboðsnúmer 23-075
Álfta­nesvegur (415), Vega­mót við Garða­hrauns­veg

  • Staða útboðs

    • 1Auglýst september 2023
    • 2Opnun tilboða september 2023
    • 3Samningum lokið október 2023

4. september 2023Útboðsauglýsing

Vegagerðin býður hér með út breytingu á vegamótum Álftanesvegar og Garðahraunsvegar. Innifalið í verkinu er breyting á vegamótum Garðaholtsvegar og Garðahraunsvegar ásamt gerð göngu- og hjólastígs. Einnig er innifalið í verkinu breytingar á lögnum veitufyrirtækja.

Verkinu skal að fullu lokið 31. ágúst 2024.

Tilboðsgögn eru aðgengileg og verða afhent í rafræna útboðskerfinu  TendSign  frá og með mánudeginum 4. september 2023 og skal tilboðum skilað rafrænt í því útboðskerfi fyrir kl. 14:00 þriðjudaginn 19. september 2023.

Ekki verður haldinn sérstakur opnunarfundur en eftir lok tilboðsfrests verður bjóðendum tilkynnt um nöfn bjóðenda og verðtilboð.

 

Vegagerð
Magn
Bergskering í vegstæði
1.150 m3
Fyllingarefni úr skeringu
250 m3
Fyllingarefni úr námu
5.850 m3
Fláafleygar úr skeringum
1.045 m3
Ræsalögn
49 m
Styrktarlag
6.600 m3
Burðarlag
1.630 m3
Malbik
17.290 m2
Vegrið
173 m
Götulýsing, uppsetning ljósastaura
49 stk.
Yfirborðsmerkingar, línur
3.130 m
Veitufyrirtæki
Magn
Strengur, 3x240q Al 12kV
280 m
Fjarskiptarör
280 m
Einangruð stálrör
130 m
Ídráttarrör
184 m

19. september 2023Opnun tilboða

Opnun tilboða 19. september 2023. Breytingar á vegamótum Álftanesvegar og Garðahraunsvegar. Innifalið í verkinu er breyting á vegamótum Garðaholtsvegar og Garðahraunsvegar ásamt gerð göngu- og hjólastígs. Einnig er innifalið í verkinu breytingar á lögnum veitufyrirtækja.

Verkinu skal að fullu lokið 31. ágúst 2024.

BjóðandiTilboð kr.HlutfallFrávik kr.
PK Verk ehf., Hafnarfirði
449.112.499
135,6
200.631.749
Stjörnugarðar ehf., Kópavogi
369.442.350
111,5
120.961.600
Áætlaður verktakakostnaður
331.322.053
100,0
82.841.303
Gleipnir verktakar ehf., Reykjavík
330.000.000
99,6
81.519.250
Stéttafélagið ehf., Hafnarfirði
305.345.270
92,2
56.864.520
Óskatak ehf., Kópavogi
259.722.000
78,4
11.241.250
Loftorka Reykjavík ehf., Garðabæ
260.000.000
78,5
11.519.250
D.Ing - verk ehf., Garðabær
261.447.600
78,9
12.966.850
Berg verktakar ehf., Reykjavík
255.000.000
77,0
6.519.250
Grafa og grjót ehf., Hafnarfirði
248.480.750
75,0
0

17. október 2023Samningum lokið

Grafa og grjót ehf., Hafnarfirði
kt. 5802022090