Verkefnið snýst um að finna lausn á framtíðarlegu hringvegar um Borgarnes og Snæfellsnesvager. Megin markmið framkvæmdarnnar er að auka umferðaröryggi allra vegfarenda ásamt því að auka umferðarflæði og bæta sambúð vegar og umferð við íbúa og umhverfi. Akstursstefnur verða aðskildar, fjöldi tenginga við þjóðveg í lágmarki og lögð áhersla á öryggi viðkvæmra vegfarendahópa innan þéttbýlisins.