Verkefnið felst í breikkun hringvegar á um 32,5 km kafla frá núverandi gangnamunna Hvalfjarðarganga að brúarsporði Borgarfjarðarbrúar. Búið er að vinna frumdrög fyrir verkefnið