Undirbúningur og hönnun á endurbyggingu vegar á um 14,8 km með bundnu slitlagi m.v. að vegur uppfylli kröfur um umferðaröryggi og akstursþægindi.
Efnisyfirlit
Verkframvinda 2020: Undirbúningur og hönnun vegar m.v. að bjóða út verkið vorið 2021.
Verkframvinda 2021: Unnið í undirbyggingu og gerð styrktarlags á ytri hluta kaflans á um 6 km kafla.
Verklok voru í september 2022.
Verktaki: Verkfræðistofan Mannvit og Vegagerðin v. undirbúnings og útboðs verksins. Héraðsverk ehf. sá um framkvæmd á verkinu.