Axar­vegur um Öxi

  • TegundVegir
  • StaðaFramkvæmd ekki hafin
  • Verktími2027–2030
  • Markmið
      Greiðar samgöngurÖruggar samgöngurUmhverfislega sjálfbærar samgöngur
  • Heimsmarkmið
      8. Góð atvinna og hagvöxtur9. Nýsköpun og uppbygging
  • Flokkar
      SamgöngukerfiðVegir
  • Svæði
    • Austurland

Vegur um Öxi er þriðji áfanginn í verki sem fór í umhverfismat fyrir nokkrum árum. Tveir áfangar eru þegar komnir í framkvæmd, þ.e. þverun Berufjarðar og uppbygging Hringvegar í Skriðdal (sjá kort að neðan). Áætlað var að framkvæmdir við þennan síðasta hluta hæfust vorið 2024, en vegna fyrirhugaðra breytinga á samgönguáætlun Alþingis er gert ráð fyrir að verkið frestist um nokkur ár.  Vinna við hönnun nýs vegar um Öxi stendur yfir og er gert ráð fyrir að hönnun verksins verði lokið sumarið 2024.