Á vef Vegagerðarinnar er að finna gagnlegar upplýsingar um vegalengdir milli ýmissa staða á landinu. Valið er um brottfarar- og áfangastaði í einstökum landshlutum. Sýndar eru mismunandi fjarlægðir milli staða eftir leiðarvali.
Til að stytta sér leið er hægt að smella hér: