9. ágúst 2024
Vega­lengd­ir á vef Vega­gerðar­innar

Á vef Vegagerðarinnar er að finna gagnlegar upplýsingar um vegalengdir milli ýmissa staða á landinu. Valið er um brottfarar- og áfangastaði í einstökum landshlutum. Sýndar eru mismunandi fjarlægðir milli staða eftir leiðarvali.

  1. Hér á forsíðunni er byrjað á að fara inn á Samgöngukerfið.
  2. Í fellilista sem birtist er smellt á Vegir.
  3. Í Efnisyfirliti er smellt Vegalengdir.
  4. Smellt er á Skoða vegalengdir. Þá koma upp fellilistar með brottfararstað og áfangastað. Stöðum er raðað upp í stafrófsröð eftir landshlutum. Ítarlegar upplýsingar eru umm kílómetra og einnig vegnúmer.

Til að stytta sér leið er hægt að smella hér:

VEGALENGDIR