Opnað hefur verið fyrir umsóknir um fjárveitingar til að styrkja tilteknar samgönguleiðir sem ekki falla undir skilgreiningar vega samkvæmt vegalögum. Samgönguleiðir sem njóta styrkja skulu opnar allri almennri umferð. Í umsókninni þarf m.a. að leggja fram greinargóða lýsingu á fyrirhugaðri framkvæmd, svo sem upplýsingar um staðsetningu og notkun vegar, áætlaðan kostnað og aðra fjármögnun verkefnisins. Umsóknum skal skilað eigi síðar en 7. mars 2025.
Heimilt er að veita styrki til eftirfarandi samgönguleiða skv. reglum nr. 1155/2011:
Nánari upplýsingar um styrkina og umsóknarferlið er að finna hér, sjá nánar í efnisyfirlitinu.