Við notum vafrakökur á þessari vefsíðu
Við notum vafrakökur til að safna og greina upplýsingar um notkun og virkni vefsíðunnar, til að geta notað lausnir frá samfélagsmiðlum og til að bæta efni og birta viðeigandi markaðsefni.
Vafrakökum sem eru notaðar á þessum vef er skipt í flokka og fyrir neðan geturðu lesið um hvern þeirra og leyft eða hafnað ákveðnum eða öllum flokkum. Ef flokki sem hafði áður verið leyfður er hafnað er öllum vafrakökum í þeim flokki eytt út úr vafranum þínum. Til viðbótar geturðu séð lista yfir kökur í hverjum flokki og ítarlegar upplýsingar í vafrakökuyfirlýsingunni.
Nauðsynlegar kökur
Sumar kökur eru nauðsynlegar fyrir grunnvirkni vefsíðunnar. Vefsíðan mun ekki virki rétt án þessara vafrakaka og þær eru því sjálfkrafa virkar og ekki hægt að hafna þeim.
Tölfræðikökur
Tölfræðikökur hjálpa okkur að bæta vefsíðuna með því að safna og greina upplýsingum um notkun hennar.
Vafrakökum sem eru notaðar á þessum vef er skipt í flokka og fyrir neðan geturðu lesið um hvern þeirra og leyft eða hafnað ákveðnum eða öllum flokkum. Ef flokki sem hafði áður verið leyfður er hafnað er öllum vafrakökum í þeim flokki eytt út úr vafranum þínum. Til viðbótar geturðu séð lista yfir kökur í hverjum flokki og ítarlegar upplýsingar í vafrakökuyfirlýsingunni.
Nauðsynlegar kökur
Sumar kökur eru nauðsynlegar fyrir grunnvirkni vefsíðunnar. Vefsíðan mun ekki virki rétt án þessara vafrakaka og þær eru því sjálfkrafa virkar og ekki hægt að hafna þeim.
Nafn | Lén | Slóð | Rennur út | Merki |
---|---|---|---|---|
bokunSessionId_60bdc944-20fc-44e5-9c45-04c37d2f6bf3 | www.vegagerdin.is | / | 1 klukkutími | |
__cf_bm | .vimeo.com | / | 1 klukkutími | Þriðji aðili |
The __cf_bm cookie supports Cloudflare Bot Management by managing incoming traffic that matches criteria associated with bots. The cookie does not collect any personal data, and any information collected is subject to one-way encryption. | ||||
_cfuvid | .vimeo.com | / | Vafra lokað | Þriðji aðili |
Used by Cloudflare WAF to distinguish individual users who share the same IP address and apply rate limits | ||||
cookiehub | .vegagerdin.is | / | 365 dagar | |
Used by CookieHub to store information about whether visitors have given or declined the use of cookie categories used on the site. |
Tölfræðikökur
Tölfræðikökur hjálpa okkur að bæta vefsíðuna með því að safna og greina upplýsingum um notkun hennar.
Nafn | Lén | Slóð | Rennur út | Merki |
---|
Rannsóknaráðstefna Vegagerðarinnar 2023 verður haldin föstudaginn 27. október á Hilton Reykjavík Nordica, Suðurlandsbraut, kl. 09.00-16.15.
Almenn skráning – smelltu á hlekkinn.
Dagskráin er fjölbreytt að venju og endurspeglar það margháttaða rannsókna- og þróunarstarf sem styrkt er af rannsóknasjóði Vegagerðarinnar.
Sextán rannsóknaverkefni verða til umfjöllunar og samhliða veggspjaldasýning með um tólf verkefnum.
Ráðstefnan hefur alla jafna verið fjölsótt af starfsfólki Vegagerðarinnar, starfsfólki ráðgjafa- og verkfræðistofa, verktaka og almenns áhugafólks um samgöngur og rannsóknir.
Á ráðstefnunni í ár verður mest fjallað um rannsóknir sem fengu fjárveitingar úr rannsóknasjóði Vegagerðarinnar árið 2022.
Styrkur rannsóknasjóðs Vegagerðarinnar liggur í því að styrkja verkefni á mjög breiðu fræðasviði þar sem ekki er endilega einblínt á hefðbundna vegagerð. Verkefnin falla þó undir fjóra almenna flokka sem eru: mannvirki, umferð, umhverfi og samfélag.
Ráðstefnustjóri verður Páll Valdimar Kolka.
Glærur og ágrip fyrirlestra sem og veggspjöld verður hægt að finna á vef Vegagerðarinnar að ráðstefnu lokinni.
Dagskrá rannsóknaráðstefnu Vegagerðarinnar | |
---|---|
09:00 | Setning ráðstefnu, Bergþóra Þorkelsdóttir, forstjóri Vegagerðarinnar. |
09:05 | Eldvirkni á Íslandi og hugsanleg áhrif á innviði, Dr. Þorvaldur Þórðarson, eldfjallafræðingur og prófessor við Háskóla Íslands. |
09:30 | Kolefnishlutlaus bindiefni, Björk Úlfarsdóttir, Colas Ísland. |
09:45 | Vindaðstæður við brýr – hermun til stuðnings hönnunarviðmiðum, Darri Kristmundsson, Vatnaskil. |
10:00 | Sigmælingar með LiDAR skanna á þyrildi, Sólveig Kristín Sigurðardóttir, Verkís. |
10:15 | Kaffihlé og veggspjaldasýning – sjá lista fyrir neðan |
10:45 | Kostir hástyrkleikasteypu á brýr, Ólafur H. Wallevik, Háskólinn í Reykjavík. |
11:00 | Ástandsskoðun sprautusteypu í jarðgöngum með tilliti til þykktar og væntanlegs líftíma, Benedikt Ó. Steingrímsson og Guðbjartur Jón Einarsson, Mannvit. |
11:15 | Kolefnisfótsporsgreining á brimvarnargörðum og sjóvörnum, Majid Eskafi, EFLA (erindi á ensku). |
11:30 | Fyrirspurnir |
11:45 | Hádegismatur |
13:00 | Áhrif á öryggi virkra ferðamáta vegna algrænna umferðarljósa, Davíð Guðbergsson, VSÓ ráðgjöf. |
13:15 | Umferðaröryggisaðgerðir og áhrif á leiðarval, Berglind Hallgrímsdóttir, EFLA. |
13:30 | Leiðbeiningar um hönnun gatna í þéttbýli, Thijs Kreukels, VSB verkfræðistofa (erindi á ensku). |
13:45 | Áhrif fjarvinnu á vegakerfið, Sæunn Gísladóttir, Rannsóknamiðstöð Háskólans á Akureyri. |
14:00 | Grímsvötn: vatnsgeymir, jökulhlaup, upphaf og rennsli, Finnur Pálsson, Jöklahópur Jarðvísindastofnunar Háskóla Íslands. |
14:15 | Fyrirspurnir |
14:30 | Kaffihlé |
15:00 | Rannsóknir á tengslum veðurfarsbreytinga og hreyfinga á og við vegstæði Siglufjarðarvegar um Almenninga, Þorsteinn Sæmundsson, Halldór Geirsson og Hafdís Jónsdóttir, Háskóli Íslands og Vegagerðin. |
15:15 | Mælaborð úrkomuvöktunar í Almenningum, Einar Sveinbjörnsson, Veðurvaktin. |
15:30 | Opna fjallvegir hlið fyrir landnám innfluttra plöntutegunda á hálendi Íslands, Rannveig Thoroddsen, Náttúrufræðistofnun Íslands. |
15:45 | Örmengunarefni í ofanvatni af vegum, Ásta Ósk Hlöðversdóttir, VSB verkfræðistofa. |
16:00 | Fyrirspurnir |
16:15 | Ráðstefnuslit – léttar veitingar |
Veggspjöld á Rannsóknaráðstefnu
|
---|
Afkoma og hreyfing Breiðamerkurjökuls og afrennsli leysingavatns til Jökulsárlóns á Breiðamerkursandi, Finnur Pálsson og Eyjólfur Magnússon, Jarðvísindastofnun Háskólans. |
Ákvörðun á stífni íslenskra malbiksblandna, Tinna Húnbjörg og Sigurður Erlingsson, Háskóli Íslands og Vegagerðin |
Forsteyptar einingar í brýr – Tilviksskoðun á brú yfir Laxá í Kjós, Breki Þórðarson, Helgi S. Ólafsson og Ólafur Sveinn Haraldsson, Háskólinn í Reykjavík og Vegagerðin. |
Forsteyptir landstöplar í nýrri brú yfir Öxará í Bárðardal, Franz Sigurjónsson, Helgi S. Ólafsson, Ólafur Sveinn Haraldsson, Ching-Yi Tsai og Bjarni Bessason, EFLA, Vegagerðin og Háskóli Íslands. |
Future proglacial lake evolution and outburst flood hazard in Iceland, Greta Wells, Þorsteinn Sæmundsson, Snævarr Guðmundsson og Eyjólfur Magnússon, Jarðvísindastofnun Háskólans. |
Nýtt nærsviðslíkan af stórskjálftahreyfingum út frá gerviskjálftaritum með aðferðum Bayesískrar tölfræði, Milad Kowsari, Frenaz Bayat og Benedikt Halldórsson, Háskóli Íslands. |
Ólínuleg greining á steyptum stoðveggjum með einingaraðferðinni, Stefán Grímur Sigurðsson, Ching-Yi Tsai, Dórótea Høeg Sigurðardóttir og Bjarni Bessason, Háskóli Íslands. |
Ólínuleg töluleg greining á brotmörkum steinsteyptrar brúar yfir Steinavötn, Þorkell Jón Tryggvason, Dórótea Høeg Sigurðardóttir, Ching-Yi Tsai og Bjarni Bessason, Háskóli Íslands. |
Strandlínubreytingar á Suðausturlandi frá 1903-2021, Ingibjörg Jónsdóttir og Sigurður Sigurðarson, Háskóli Íslands og Vegagerðin |
Vatnafræðileg svörun nokkurra íslenskra vatnasviða við áætluðum loftlagsbreytingum á 21. öld,Philippe Crochet, sjálfstætt starfandi ráðgjafi. |
Þorskafjörður – Uppsetning á aflögunarmæli, Eggert Eiríkur Guðmundsson, Vista verkfræðistofa. |
Þróun aðferðar til að skoða undirstöður á brúm með fjölgeislamæli, Sveinn Þórðarson, G. Orri Gröndal, Aron Bjarnason og Einar Óskarsson, Vegagerðin. |