15. apríl 2025
Páska­áætl­un Hrís­eyjar­ferju, Gríms­eyjar­ferju og lands­byggðar­strætó

Páskaætlun Hríseyjarferjunnar Sævars og Grímiseyjarferjunnar Sæfara er eftirfarandi:

Páskaáætlun Hríseyjarferju

Skírdagur 17. apríl

Kl. 9:00*, 11:00, 13:00, 15:00, 17:00, 19:00, 21:00, 23:00* frá Hrísey

Kl. 9:20*, 11:30, 13:30, 15:30, 17:30, 19:30, 21:30, 23:20* frá Árskógssandi

Föstudagurinn langi 18. apríl

Kl. 11:00, 13:00, 17:00, 21:00, frá Hrísey

Kl. 11:30, 13:30, 17:30, 21:30, frá Árskógssandi

Laugardagur 19. apríl

Venjuleg áætlun

Páskadagur 20. apríl

Kl. 11:00, 13:00, 17:00, 21:00, frá Hrísey

Kl. 11:30, 13:30, 17:30, 21:30, frá Árskógssandi

Annar í páskum 21. apríl

Kl. 9:00*, 11:00, 13:00, 15:00, 17:00, 19:00, 21:00, 23:00* frá Hrísey

Kl. 9:20*, 11:30, 13:30, 15:30, 17:30, 19:30, 21:30, 23:20* frá Árskógssandi

*Upphringiferðir, síminn um borð er 695-5544

 

Páskaáætlun Grímseyjarferju

Skírdagur 17. apríl

Frá Dalvík: kl. 9:00

Frá Grímsey: kl. 14:00

Föstudagurinn langi til Páskadags 18. – 20. apríl

Engin sigling

Annar í páskum 21. apríl

Frá Dalvík: kl. 9:00

Frá Grímsey: kl. 14:00

 

Páskaáætlun landsbyggðarstrætó má finna hér.