2. janúar 2025
Opnað fyrir umsókn­ir um rann­sóknar­styrki Vega­gerðar­innar

Vegagerðin veitir árlega styrki til rannsóknarverkefna. Nú er auglýst eftir umsóknum um styrki og/eða fjármögnun einstakra verkefna fyrir árið 2025.

Umsóknir þurfa að berast í seinasta lagi fyrir miðnætti föstudagskvöldið 31. janúar 2025. Nánari upplýsingar má nálgast hér á vef Vegagerðarinnar.

Fyrirspurnir má senda í tölvupósti til Ólafs Sveins Haraldssonar, forstöðumanns rannsóknadeildar, olafur.s.haraldsson(hjá)vegagerdin.is.

Sótt er um styrkinn á „mínum síðum“ á vef Vegagerðarinnar.

Veggspjöld voru sett upp til skýringa.

Veggspjöld voru sett upp til skýringa.

Fjölmennt var á ráðstefnunni.

Fjölmennt var á ráðstefnunni.