3. febrúar 2023
Efnis­gæða­ritið 2022/2023

Efnisgæðarit Vegagerðarinnar var endurskoðað nú um áramótin samkvæmt venju og ný útgáfa hefur verið sett inn á vef Vegagerðarinnar. Þar eru nefndar helstu efnislegar breytingar sem gerðar hafa verið á ritinu frá síðustu endurskoðun þess.

Eins og áður eru allar ábendingar um efnistök og kröfur sem birtar eru í Efnisgæðaritinu vel þegnar og verða þær teknar til athugunar. Geta slíkar ábendingar skilað sér í nýja útgáfu Efnisgæðaritsins við næstu endurskoðun.

Ábendingar skal senda á netfangið petur.petursson@vegagerdin.is.

Efnisgæðaritið 2022/2023

 

 

Efnisgæðarit