Vegagerðin í samvinnu við Reykjavíkurborg vinnur að undirbúningi umferðaröryggisúrbóta á gatnamótum Hringbrautar og Njarðargötu, sem og á strætóstöðvum og gönguþverun á Njarðargötu við Sturlugötu. Hringbraut og Njarðargata eru í veghaldi Vegagerðarinnar.
Markmið breytinganna er að auka öryggi gangandi og hjólandi vegfarenda með eftirfarandi aðgerðum:
Gatnamót Hringbrautar og Njarðargötu er fjölfarin. Mynd/Arctic Images – Ragnar Th.