Vefmynda­vélar

Vegagerðin er með vefmyndavélar á um 200 stöðum við vegakerfi landsins. Nýjar myndir eru sóttar nokkrum sinnum á hverri klukkustund.

Fyrirspurnir

Slóð á vefþjónustuna fyrir vefmyndavélar er https://gagnaveita.vegagerdin.is/api/vefmyndavelar2014_1

Endapunktur
Skipun
Lýsing
/
GET
Allar vefmyndavélar.
/:stodId
GET
Vefmyndavélar fyrir valda mælistöð.
/xmin/xmax/ymin/ymax/
GET
Vefmyndavélar innan hnitafernings.

Gagnasnið

Heiti
Tag
Lýsing
Dæmi
Maelist_nr
int
Númer mælistöðvar
7001
Myndavel
string
Heiti mælistöðvar
Hellisheiði
NrVegur
string
Vegnúmer
1
PntX
int
X-hnit
385465
PntY
int
Y-hnit
392681
Skyring
string
Hellisheiði séð til vesturs
Slod
string
Slóð á mynd 
Vegheiti
string
Heiti vegar
Hringvegur
Breidd
decimal
l Breiddargráða staðsetningar
64.214033
Lengd
decimal
Lengdargráða staðsetningar
-21.344767

Mögulegar fyrirspurnir:
1) http://gagnaveita.vegagerdin.is/api/vefmyndavelar2014_1
Skilar öllum vefmyndavélum
2) http://gagnaveita.vegagerdin.is/api/vefmyndavelar2014_1/Maelist_nr
Skilar öllum vefmyndavélum fyrir valda mælistöð (Maelist_nr).
Dæmi: http://gagnaveita.vegagerdin.is/api/vefmyndavelar2014_1/7020
3) http://gagnaveita.vegagerdin.is/api/vefmyndavelar2014_1/xmin/xmax/ymin/ymax/
Skilar öllum vefmyndavélum innan hnitafernings.
Dæmi:
http://gagnaveita.vegagerdin.is/api/vefmyndavelar2014_1/365000/420000/370000/430000/