Fast­merki

Fastmerkjaskrá Vegagerðarinnar inniheldur staðsetningu fastmerkja á Íslandi auk ýmissa annarra upplýsinga s.s. gerð, hnit, hæð, staðarlýsing o.fl. Í fastmerkjaskrá eru auk fastmerkja frá Vegagerðinni, fastmerki frá Orkustofnun, Landmælingum Íslands, Landsvirkjun o.fl.

Fastmerki

Þjónustan inniheldur upplýsingar um fastmerki sem Vegagerðin er með í sínum gagnagrunni. Þetta eru ýmist fastmerki sem Vegagerðin hefur sett út eða fastmerki annarra fyrirtækja og stofnanna. Þjónustan er sett upp á geoserver. Hér er dæmi um hvernig má kalla á vefþjónustuna gis:fastmerki_2023_1 fyrir efnistökustaði. Sjálfgefið snið á þjónustunni er GML2 og í hnitakerfi ÍSN93:

https://gagnaveita.vegagerdin.is/geoserver/gis/ows?service=WFS&version=1.0.0&request=GetFeature&typeName=gis:fastmerki_2023_1

 

Lýsing á upplýsingum um fastmerki