Markmið þessa rannsóknaverkefnis er að athuga hvort og hvernig innleiða megi notkun norska lífsferilsgreiningaforritsins VegLCA í starfsemi og verkferla Vegagerðarinnar til að lágmarka losungróðurhúsalofttegunda í vegagerð. Lífsferilsgreining er aðferðafræði sem er notuð til að metastaðbundin og hnattræn umhverfisáhrif vöru, byggingar eða þjónustu yfir líftíma hennar.
Bergrós Arna Sævarsdóttir, Iðunn Daníelsdóttir og Sigurður Bjarnason
nr_1800_871_hvernig-ma-nyta-veglca-vid-honnun-og-gerd-islenskra-samgongumannvirkja.pdf
Sækja skrá