Meginmarkmið verefnisins er að kanna hvaða áhrif breytingar framan við Skeiðarárjökul, vegna hops hans, hafa á framgang og hegðun Grímsvatnahlaupa. Niðurstöður slíkrar könnunar nýtast til að meta hvort hop jökulsins hafi áhrif á hættuna sem Grímsvatnahlaup geta skapað brúm og vegum á Skeiðarársandi. Niðurstöðurnar nýtast einnig til að meta hvort ástæða sé til að breyta viðvörunum og viðbrögðum við hlaupum.
Bergur Einarsson
nr_1800_910_hermun-a-framgangi-grimsvatnahlaupa-framan-skeidararjokuls-og-a-skeidararsandi.pdf
Sækja skrá
Lokaskýrsla