Tjón á ökutækjum sem verða á þjóðvegum vegna ástands vegar er hægt að tilkynna til Vegagerðarinnar. Tilkynnt er um tjón á Mínum síðum Vegagerðarinnar.