Forstjóri ber ábyrgð á að jafnlaunastjórnunarkerfi Vegagerðarinnar standist lög um jafna stöðu og jafnan rétt kynjanna nr.150/2020. Mannauðsstjóri er fulltrúi jafnlaunastjórnunarkerfis og skal starfsfólk leita til hans með athugasemdir eða fyrirspurnir. Jafnlaunastjórnunarkerfið nær til alls starfsfólks. Jafnlaunastefna er jafnframt launastefna.
Tilgangur með jafnlaunastjórnunarkerfi er að tryggja að allt starfsfólk Vegagerðarinnar njóti sömu kjara fyrir sömu eða jafnverðmæt störf. Forsendur launaákvarðana eru að þær séu rökstuddar og í samræmi við gildandi kjara- og stofnanasamninga.
Vegagerðin skuldbindur sig til að:
Birt á vef 07.08.2024, útgáfa 7.