Stefnan byggir á hlutverki, gildum og meginmarkmiðum Vegagerðarinnar.
Gildi Vegagerðarinnar eru: Fagmennska – Öryggi – Framsýni – Þjónusta
Markmið innkaupastjórnunar er að útvega þá vöru, þjónustu og verk sem Vegagerðin þarfnast, á réttum tíma, á hagkvæmasta verði og sem stenst settar kröfur.