Gæðastefnan byggir á heildarstefnu og gildum Vegagerðarinnar. Með gæðastefnu leitast Vegagerðin við að uppfylla kröfur, óskir og væntingar vegfarenda og annarra hagsmunaaðila í samræmi við hlutverk sitt.
Gæðakerfi Vegagerðarinnar nær yfir alla starfsemi stofnunarinnar.
Tilgangur gæðakerfis Vegagerðarinnar er að tryggja: