PDF · 2022
Ársskýrsla 2022

Umferðaröryggisáætlun byggir á markmiði um öruggar samgöngur sem sett er fram í samgönguáætlun á grundvelli laga nr. 33/2008. Þar er mótuð stefna til fimmtán ára og á grundvelli hennar aðgerðaáætlun til fimm ára. Nákvæmar útfærð aðgerðaáætlun með kostnaðaráætlun er svo mótuð fyrir eitt ár í senn. Árið 2022 var í gildi stefnumótandi samgönguáætlun fyrir árin 2020-2034 og verkefnaáætlun fyrir árin 2020-2024. Í þessari skýrslu er gerð grein fyrir framkvæmd og árangri aðgerða.

forsíða skýrslunnar framkvæmd umferðaröryggisáætlunar 2022
Höfundur

Innviðaráðuneytið, Vegagerðin, Samgöngustofa, Ríkislögreglustjórinn

Skrá

framkvaemdaskyrsla2022.pdf

Sækja skrá