PDF · september 2022
Ársskýrsla 2021

Umferðaröryggisáætlun byggir á markmiði um öruggar samgöngur sem sett er fram í samgönguáætlun á grundvelli laga nr. 33/2008. Þar er mótuð stefna til fimmtán ára og á grundvelli hennar aðgerðaáætlun til fimm ára. Nákvæmar útfærð aðgerðaáætlun með kostnaðaráætlun er svo mótuð fyrir eitt ár í senn.

Forsíða skýrslunnar - Framkvæmdaskýrsla
Höfundur

Vegagerðin

Skrá

framkvaemdaskyrsla2021-1.pdf

Sækja skrá