PDF · desember 2018
Ársskýrsla 2017

Á grundvelli laga um samgönguáætlun nr. 71/2002 var þingsályktun um fjögurra ára samgönguáætlun fyrir árin 2005-2008 lögð fram af samgönguráðherra og samþykkt á Alþingi, en umferðaröryggisáætlun var þá í fyrsta sinn hluti af fjögurra ára samgönguáætlun. Í dag byggir umferðaröryggisáætlun á markmiði um öruggar samgöngur sem sett er fram í samgönguáætlun á grundvelli laga nr. 33/2008

Forsíða skýrslu framkvæmd umferðaröryggisáætlunar 2017
Skrá

framkvaemdaskyrslauoa2017.pdf

Sækja skrá