PDF · október 2010
Ársskýrsla 2009

Á grundvelli laga um samgönguáætlun nr. 71/2002 var þingsályktun um fjögurra ára samgönguáætlun fyrir árin 2007-2010 lögð fram af samgönguráðherra og samþykkt á Alþingi, en umferðaröryggisáætlun er hluti af fjögurra ára áætlun samgönguáætlunar. Vegna efnahagshrunsins á Íslandi í lok ársins 2008 var umferðaröryggisáætlunin endurskoðuð í upphafi árs 2009 á grundvelli nýrra laga um samgönguáætlun nr. 33/2008. en eingöngu var gerð áætlun til eins árs í stað fjögurra ára framkvæmdaáætlunar

Forsíða skýrslu framvkæmd umferðaröryggisáætlunar 2009
Skrá

framkv_umfor_arsskysla_2009.pdf

Sækja skrá