PDF · febrúar 2012
Ólafs­fjarðar­vegur (82). Dalvík – Ólafs­fjörð­ur. Endur­bætur og leiða­val – febrúar 2012

Jarðgangadeild Vegagerðarinnar hefur unnið að athugunum á endurbótum á Múlagöngum undanfarin ár. Hvort tveggja er að endurbæta þarf öryggisbúnað ganganna og síðan er ljóst að umferð um göngin hefur aukist við opnun Héðinsfjarðarganga. Fyrsta árið eftir opnun Héðinsfjarðarganga var umferðin í Múlagöngum yfir 500 bílar á dag og er jafnvel búist við að hún verði enn meiri. Ljóst er að göngin munn anna fyrirsjáanlegri umferð þó einbreið séu en einhver óþægindi munu skapast fyrir umferðina sem þarf að lágmarka

forsíða skýrslunnar - ólafsfjarðarvegur
Skrá

olafsfjardarvegur-_82_-dalvik-olafsfjordur-2012.pdf

Sækja skrá