PDF · janúar 2024
Norð­austur­vegur (85-02) í Þing­eyjar­sveit Um Skjálf­andafljót í Kinn

Vegagerðin kynnir hér fyrirhugaðar framkvæmdir á Norðausturvegi (85) í Kaldakinn, Þingeyjarsveit. Um er ræða endur- og nýbyggingu á um 9 km löngum vegkafla milli
Torfuness í Kaldakinn og Tjarnar í Aðaldal. Í tengslum við framkvæmdina verða nýjar tvíbreiðar brýr byggðar á Rangá og Skjálfandafljót og vegamót Norðausturvegar (85) og Aðaldalsvegar (845) við Tjörn lagfærð.

Forsíða kynningarskýrslu - norðausturvegur
Höfundur

Vegagerðin

Skrá

85-02_mau_2024.01.05_kynningarskyrsla.pdf

Sækja skrá