PDF · febrúar 2023
Kynn­ingar­skýrsla – Steina­dals­vegur (690) í Dala­byggð

Vegagerðin kynnir hér fyrirhugaðar framkvæmdir á um 6,5 km löngum kafla á Steinadalsvegi (690), milli Vestfjarðavegar (60) og Ólafsdals í sunnanverðum í sunnanverðum
Gilsfirði í Dalabyggð.

Forsíða kynningarskýrslu - steinadalsvegur
Höfundur

Hönnunardeild og Vestursvæði Vegagerðarinnar

Skrá

690_mau_kynningarskyrsla_2023.03.03.pdf

Sækja skrá