PDF · Útgáfa 86038-028-01 — desember 2022
Jarð­fræði Reyn­isfjalls

Meginhluti Reynisfjalls er móbergsbreksía mynduð í einum atburði með gosi undir jökli. Leifar af gígum sjást á háfjallinu og lítil hraunþekja er efst og syðst á fjallinu. Aðstæður til jarðgangagerðar voru kannaðar sunnarlega á fjallinu frá Reynisfjöru og norður að Lækjarbakka. Lítill jarðvegur er á fjallinu austanverðu en þykkur moldarjarðvegur liggur á gangastæði við vestari gangamunna.

Jarðfræði Reynisfjalls
Höfundur

Snorri P Snorrason og Jóhann Örn Friðsteinsson

Verkefnastjóri

Jóhann Örn Friðsteinsson

Skrá

jardfraedi-reynisfjalls.pdf

Sækja skrá