PDF · febrúar 2017
Mat á umhverf­isáhrif­um – Vest­fjarða­vegur (60) milli Bjarka­lundar og Skála­ness í Reyk­hóla­hreppi

Vegagerðinni hefur verið falið að endurbyggja og leggja nýjan Vestfjarðaveg frá Bjarkalundi að Skálanesi við Þorskafjörð. Um er að ræða 19,9-22,0 km langa vegagerð í Reykhólahreppi. Framkvæmdin er háð mati á umhverfisáhrifum skv. 5. gr. laga nr. 106/2000 um mat á umhverfisáhrifum.

Forsíða - mat á umhverfisáhrifum
Höfundur

Helga Aðalgeirsdóttir (ritstjóri), Sóley Jónasdóttir, Kristján Kristjánsson, Reynir Óli Þorsteinsson

Skrá

60_25-28_mau_2017.02.27_matsskyrsla_endanleg_heimasida.pdf

Sækja skrá