PDF · september 2021
Bund­in slit­lög á íslensk­um vegum – Óháð úttekt

Árið 2020 urðu á þjóðvegum hér á landi tvö alvarleg tilvik vegna alvarlegra galla í bikbundnum
slitlögum og fjölmiðlar fjölluðu talsvert um. Í kjölfarið fór samgöngu- og sveitastjórnarráðuneytið
þess á leit við undirritaðan að hann tæki saman greinagerð með það að markmiði að greina vandamál
við notkun bundinna slitlaga á íslenskum vegum og leggja til leiðir til úrbóta. Hér hefur einkum verið
horft til þriggja þátta, þ.e. þolhönnun vega á Íslandi; malbikslitlaga og vegi lagða klæðingu. Auk þess
er stutt umfjöllun hvað getur farið úrskeiðis í malbiksslitlögum og er þá gert grein fyrir lagningu
slitlags á Kjalarnes í júní á síðasta ári. Hins vegar er fjallað um vetrarblæðingar í klæðingum og gert
grein fyrir vetrarblæðingu í desember á síðasta ári.

Skýrsla Sig Erl - Yfirborð vega-Sept 2021
Höfundur

Sigurður Erlingsson

Skrá

skyrsla-sig-erl-yfirbord-vega-sept-2021.pdf

Sækja skrá
Breytingar frá fyrri útgáfu

Reykjavík, September 2021
Höfundaréttur  Sigurður Erlingsson
Verkfræðistofnun Háskóla Íslands, Umhverfis- og byggingaverkfræðideild, Háskóla Íslands
Rafræn skýrsla.