Ársskýrsla rannsóknaráðs fyrir árið 2017 kom út í júní 2018. Þá var búið að skila tuttugu og tveimur skýrslum um verkefni ársins. Þegar þessi samantekt er rituð hefur 19 áfangaskýrslum og 29
lokaskýrslum verið skilað, eða samtala 48. Heildarfjöldi verkefna á árinu var hins vegar 92. Af ýmsum ástæðum er ekki gert ráð fyrir skýrslum fyrir 23 þeirra og 7 verkefni hafa verið afskrifuð. Þau verkefni
sem ekki er lokið með skýrslugerð hafa flest fengið framlengingu á skilafresti eða framhaldsfjárveitingu 2018, án þess að sérstök áfangskýrsla hafi verið gerð.
Ólafur Sveinn Haraldsson