Upplýsingar um rannsóknir Vegagerðarinnar. Skipta má þeim í tvo flokka rannsóknir sem tengjast ákveðnum framkvæmum (s.s. efnisrannsóknir, umhverfisrannsóknir, fornleifarannsóknir og fleira) og eru yfirleitt greiddar af framkvæmdafé viðkomandi verkefnis. Hins vegar eru svo rannsókna- og þróunarverkefni sem styrkt eru af rannsóknsjóði
Vegagerðarinnar. Í þessari samantekt eru það síðarnefndu rannsóknirnar sem eru til umfjöllunar.
Ólafur Sveinn Haraldsson