Vegagerðin áformar að auka umferðaröryggi og afkastagetu Suðurlandsvegar frá
Hveragerði og austur fyrir Selfoss. Þessu hyggst Vegagerðin ná fram með því að færa
veginn norður fyrir Selfoss, byggja nýja brú yfir Ölfusá, aðskilja akstursstefnur og fjölga
akreinum á leiðinni sem er um 13,6 km löng.
Vegagerðin og Efla