PDF
Listi yfir laga­legar kröfur og aðrar kröfur sem varða umhverf­ismál

Vegagerðin hefur greint lög, reglugerðir og aðrar kröfur sem eiga við umhverfis- og öryggisþætti starfseminnar og uppfærir greininguna tvisvar á ári. Í listanum, sem fylgir hér með sem viðhengi, eru þær kröfur sem Vegagerðin þarf að fylgja skv. síðustu greiningu og tenging þeirra við þýðingarmestu umhverfis- og öryggisþætti starfseminnar. Verktakar sem vinna í umboði Vegagerðarinnar skulu fara eftir þeim kröfum sem eiga við hverju sinni.

Skrá

laga_og_reglugerdargreining_010715.pdf

Sækja skrá