Reglur þessar gilda um tímabundnar merkingar fyrir almenna umferð vegna framkvæmda, varasamra aðstæðna og eða viðburða á eða við veg í dreifbýli eða þéttbýli.
Upplýsingar um aðila sem hafa staðist próf í vinnusvæðamerkingum og gildistíma skírteina fást með því að hringja í upplýsingasíma Vegagerðarinnar, síma 1777.