PDF · 2017
Viður­kenndur vegbún­aður

Í nóvember 2009 skipaði vegamálastjóri vinnuhóp um vegbúnað. Hlutverk vinnuhópsins er að fjalla um allan vegbúnað sem Vegagerðin heimilar á þjóðvegum með skírskotun til IST-EN 1317, íslensks staðals um vegrið, , IST-EN 12767, íslensk staðals um stólpa, skilti og veghönnunarreglna Vegagerðarinnar. Skoða þarf sérstaklega þol skilta / mastra /ljósastaura m.t.t. íslensk veðurfars og vindálags skv. íslenskum stöðlum að teknu tilliti til hæðar og álagsflatar.

Ef óskað er eftir samþykki á vegbúnaði sem ekki er á listanum skal senda erindi þar um til Vegagerðarinnar, Suðurhrauni 3, 210 Garðabæ, merkt „Vegbúnaður til samþykktar“

Viðurkenndur vegbúnaður 2023-06-19 112739
Skrá

vidurkennd_efni_island_mars_2017.pdf

Sækja skrá