PDF · mars 2000
Snjósöfn­unar­grindur – hand­bók

Þessi handbók er sniðin að þörfum þeirra sem tengjast vetrarþjónustu eða hönnun og uppsetningu snjósöfnunargrinda. Vanda þarf hönnun og uppsetningu grindanna til að ná sem mestum árangri. Oft eru grindurnar illa hannaðar og ranglega uppsettar og eru algeng mistök að vanmeta snjómagnið, setja grindurnar of nálægt eða of langt frá vegi, hafa bilið frá jörðu of lítið eða að hafa grindurnar of veikburða, eins og sjá má á myndinni hér fyrir neðan.

Handbókin mun fjalla í stuttu máli um það helsta sem nauðsynlegt er að vita til þess að hanna og staðsetja snjósöfnunargrindur á sem bestan hátt. Einnig mun stuttlega verða greint frá nýrri hönnun og rannsóknum á snjósöfnunargrindum sem gerðar hafa verið hér á landi.

Forsíða - Snjósöfnunargrindur, handbók
Ábyrgðarmaður

Orion ráðgjöf

Verkefnastjóri

Björn Ólafsson

Skrá

handbok_vg.pdf

Sækja skrá