PDF · desember 2005
Mat á umhverf­isáhrif­um fram­kvæmda

Þetta rit er ætlað til leiðbeiningar og upplýsingar um mat á umhverfisáhrifum framkvæmda samkvæmt lögum nr. 106/2000 um mat á umhverfisáhrifum m.s.br. Ritið er ekki eingöngu ætlað til leiðbeiningar fyrir þá sem meta umhverfisáhrif heldur alla þá sem koma að matsferlinu með einum eða öðrum hætti, þ.e. framkvæmdaraðila og aðra þá sem þurfa að meta umhverfisáhrif, leyfisveitendur og aðra umsagnaraðila og almenning. Leiðbeiningunum er ætla að lýsa ferli mats á umhverfisáhrifum í heild frá ákvörðun um matsskyldu framkvæmda til leyfis til framkvæmda að fengnu áliti Skipuagsstofnunar þar sem það á við.

forsíða - Mat á umhverfisáhrifum framkvæmda
Höfundur

Skipulagsstofnun

Skrá

leidbeiningar_um_mat_a_umhverfisahrifum_framkvaemda.pdf

Sækja skrá