PDF · Útgáfa LEI-3307 — nóvember 2020
Hönn­un hring­torga – leið­bein­ingar

Hönnun hringtorga er uppfærsla af leiðbeiningum Vegagerðarinnar sem komu út í nóvember 2005.
Taka þarf sérstakt tillit til gangandi og hjólandi vegfarenda við hringtorg og því er hönnun hringtorga skipt upp í hringtorg þar sem gangandi og hjólandi vegfarendur þvera arma og hringtorg þar sem ekki eru gangandi og hjólandi vegfarendur sem þvera arma.
Hringtorg geta verið einnar akreinar, tveggja akreina, ljósastýrð og turbo-hringtorg.

Hönnun hringtorga forsíða
Höfundur

Berglind Hallgrímsdóttir (efla), Erna Bára Hreinsdóttir (Vegagerðin)

Skrá

lei-3307-honnun-hringtorga.pdf

Sækja skrá