PDF · Útgáfa LEI-3302/2/978-9935-460-52-3 — 06. júní 2024
Eftir­lits­stað­ir fyrir umferðar­eftir­lit

Lögreglunni er falið tiltekið eftirlit með ökutækjum. Á vegakerfinu þurfa því að vera eftirlitsstaðir þar sem starfsmenn umferðareftirlits geta stöðvað ökutæki til að sinna margvíslegu eftirliti og þar með hlutverki sínu.