PDF · Útgáfa LEI-3305, útg. 1 — júlí 2010
Hönn­un breikk­ana – leið­bein­ingar

Tilgangur verkefnisins er að reynsla og þekking um þessa sérstöku uppbyggingu vega verði til í aðgengilegu formi. Markmiðið er að allar breikkanir vega verði þannig úr garði gerðar að ekki verði vart mismunar á yfirborði þótt gamall vegur hafi verið breikkaður og akbrautin gangi yfir samskeyti gömlu uppbyggingarinnar og breikkunarinnar.

Forsíða - Hönnun breikkana - leiðbeiningar
Skrá

lei-3305-honnun-breikkana.pdf

Sækja skrá