Tilgangur verkefnisins er að reynsla og þekking um þessa sérstöku uppbyggingu vega verði til í aðgengilegu formi. Markmiðið er að allar breikkanir vega verði þannig úr garði gerðar að ekki verði vart mismunar á yfirborði þótt gamall vegur hafi verið breikkaður og akbrautin gangi yfir samskeyti gömlu uppbyggingarinnar og breikkunarinnar.