Hjá Vegagerðinni vinna um 350 starfsmenn með ólíkan bakgrunn og reynslu. Við leggjum áherslu á sjálfstæði í vinnubrögðum, góða samskiptahæfileika, jákvætt viðhorf, frumkvæði í starfi og öryggisvitund.
Öll störf eru auglýst hér á heimasíðu Vegagerðarinnar, á Starfatorgi og á Alfreð. Sum störf eru auk þess auglýst í dagblöðum.
Þau sem hafa áhuga á að starfa hjá Vegagerðinni er bent á að hægt er að sækja um með því að smella á tengil sem er að finna í auglýsingum um störf hér fyrir neðan.
Vegagerðin auglýsir öll laus störf hjá stofnuninni. Áhugasamir umsækjendur geta kynnt sér laus störf hér að neðan.
Ert þú að leita að fjölbreyttu og spennandi starfi þar sem þú færð að njóta útivistar? Við erum að leita að kraftmiklum og áhugasömum einstaklingi til að ganga til liðs við okkur.
Opið er fyrir umsóknir um sumarstörf á starfsstöðvum á Norðursvæði.
Starfsstöðvar eru staðsettar á Hvammstanga, Sauðárkróki, Akureyri, Húsavík, Vopnafirði og Þórshöfn.
Vinsamlegast takið fram í umsókn undir athugasemdum á hvaða starfsstöð viðkomandi sækir um.
Vinnuhópar eru starfræktir á þjónustustöðvum Vegagerðarinnar yfir sumartímann og sinna þeir almennu viðhaldi vegsvæða.
Laun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og hafa gert.
Vegagerðin er eftirsóknarverður vinnustaður, stærsta framkvæmdastofnun landsins með gríðarlega fjölbreytta verkefnaflóru.
Áhugasamir einstaklingar, án tillits til kyns, eru hvattir til að sækja um. Umsókn skal fylgja ferilskrá þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og upplýsingar um fyrri störf. Öllum umsóknum um starfið verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf á bilinu 15. maí-6.júní.
Starfshlutfall er 100%
Umsóknarfrestur er til og með 10.03.2025
Grétar Ásgeirsson, yfirverkstjóri – gretar.asgeirsson@vegagerdin.is – 5221000
Birgir Þór Þorbjörnsson, yfirverkstjóri – birgir.th.thorbjornsson@vegagerdin.is – 5221000
Ert þú að leita að fjölbreyttu og spennandi starfi þar sem þú færð að njóta útivistar? Við erum að leita að kraftmiklum og áhugasömum einstaklingi til að ganga til liðs við okkur.
Opið er fyrir umsóknir um sumarstörf á starfsstöðvum Vestursvæðis.
Starfsstöðvar eru staðsettar í Borgarnesi, Patreksfirði, Ísafirði og Hólmavík.
Vinsamlegast takið fram í umsókn undir athugasemdum á hvaða starfsstöð viðkomandi sækir um.
Þjónustustöðvar.
Vinnuhópar eru starfræktir á þjónustustöðvum Vegagerðarinnar yfir sumartímann og sinna þeir almennu viðhaldi vegsvæða.
Vélaverkstæði Borgarnesi og Ísafirði
Vélaverkstæði sinnir almennu viðhaldi og lagfæringum
Laun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og hafa gert.
Vegagerðin er eftirsóknarverður vinnustaður, stærsta framkvæmdastofnun landsins með gríðarlega fjölbreytta verkefnaflóru.
Áhugasamir einstaklingar, án tillits til kyns, eru hvattir til að sækja um. Umsókn skal fylgja ferilskrá þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og upplýsingar um fyrri störf. Öllum umsóknum um starfið verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf á bilinu 15. maí-6.júní.
Starfshlutfall er 100%
Umsóknarfrestur er til og með 10.03.2025
Sigurður Guðmundur Sverrisson, yfirverkstjóri – sigurdur.g.sverrisson@vegagerdin.is – 5221000
Pétur Björnsson Guðmundsson, yfirverkstjóri – petur.bjornsson.gudmundsson@vegagerdin.is – 5221000
Ertu að leita að fjölbreyttu og spennandi starfi þar sem þú færð að njóta útivistar? Við erum að leita að kraftmiklum og áhugasömum einstaklingum til að ganga til liðs við okkur í sumar.
Opið er fyrir umsóknir um sumarstörf á starfstöðvum á Austursvæði.
Starfsstöðvarnar eru staðsettar á Reyðarfirði, Fellabæ og Höfn.
Vinsamlegast takið fram í umsókn undir athugasemdum á hvaða starfsstöð viðkomandi sækir um.
Vinnuhópar eru starfræktir á þjónustustöðvum Vegagerðarinnar yfir sumartímann og sinna þeir almennu viðhaldi vegsvæða.
Laun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og hafa gert.
Vegagerðin er eftirsóknarverður vinnustaður, stærsta framkvæmdastofnun landsins með gríðarlega fjölbreytta verkefnaflóru.
Áhugasamir einstaklingar, án tillits til kyns, eru hvattir til að sækja um. Umsókn skal fylgja ferilskrá þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og upplýsingar um fyrri störf. Öllum umsóknum um starfið verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf á bilinu 15. maí-6.júní.
Starfshlutfall er 100%
Umsóknarfrestur er til og með 10.03.2025
Jens Olsen Hilmarsson – jens.o.hilmarsson@vegagerdin.is – 5221000
Gunnlaugur Rúnar Sigurðsson – g.runar.sigurdsson@vegagerdin.is – 5221000
Vegagerðin auglýsir laust starf vélamanns á þjónustustöðinni á Reyðarfirði.
Vélamenn vinna á opnunartíma þjónustustöðvar en eru þar að auki á bakvöktum utan dagvinnutíma frá október-apríl alla daga vikunnar, til að sinna vetrarþjónustu.
Vélamenn sinna almennri daglegri þjónustu á vegakerfinu á starfssvæði þjónustustöðvarinnar á Reyðarfirði, sem nær frá Egilsstöðum og suður fyrir Breiðdalsvík. Meðal verka er viðhald á vegastikum, umferðarmerkjum og öðrum vegbúnaði ásamt annarri vinnu í starfsstöð.
Laun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og AFL Starfsgreinafélag hafa gert.
Vegagerðin er eftirsóknarverður vinnustaður, stærsta framkvæmdastofnun landsins með gríðarlega fjölbreytta verkefnaflóru.
Áhugasamir einstaklingar af öllum kynjum eru hvattir til að sækja um. Í umsókninni komi fram upplýsingar um fyrri störf og upplýsingar um þær hæfnikröfur sem óskað er eftir. Afrit af ökuréttindum þarf að fylgja umsókn. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin.
Starfshlutfall er 100%
Umsóknarfrestur er til og með 05.03.2025
Hinrik Þór Einarsson, yfirverkstjóri – hinrik.thor.einarsson@vegagerdin.is – 522 1000
– –
Vegagerðin auglýsir eftir öflugum verkefnastjóra sem vinnur þvert á svið Vegagerðarinnar við skipulag og framkvæmd þjónustukaupa og stuðlar að sjálfbærum og vistvænum innkaupaferlum í samræmi við stefnu Vegagerðarinnar. Starfsstöðin er í Garðabæ.
Starfið fellur undir stoðdeild sem er deild innan mannvirkjasviðs Vegagerðarinnar og starfa þar um 16 manns. Verkefni deildarinnar eru víðfeðm, þvert á deildir og svið Vegagerðarinnar. Auk þess að bera ábyrgð á þjónustuinnkaupum Vegagerðarinnar hefur stoðdeild m.a. umsjón með gerð leiðbeininga fyrir útboðs- og verklýsingar, umsjón og gerð reglna og handbóka um framkvæmdir og viðhald, verkefnisstjórnun á viðhaldi og styrkingu bundinna slitlaga, umsjón og framkvæmd jarðefna-, jarðfræði- og jarðtæknirannsókna, umsjón með rekstri tækja til gangaöflunar, mælinga og úrvinnslu mælinga á láði og legi. Stoðdeild heldur einnig utan um útboðskerfi Vegagerðarinnar.
Laun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og hafa gert.
Áhugasamir einstaklingar, án tillits til kyns, eru hvattir til að sækja um. Í umsókninni komi fram upplýsingar um fyrri störf og upplýsingar um þær hæfnikröfur sem óskað er eftir, auk afrita af prófskírteinum. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin.
Vegagerðin er eftirsóknarverður vinnustaður, stærsta framkvæmdastofnun landsins með gríðarlega fjölbreytta verkefnaflóru. Vegagerðin þróar og annast samgöngukerfi, á sjó og landi, á sem hagkvæmastan hátt með þarfir samfélagsins, öryggi vegfarenda og umhverfissjónarmið að leiðarljósi. Um 350 starfsmenn Vegagerðarinnar starfa á 18 starfsstöðvum víðsvegar um landið.
Starfshlutfall er 100%
Umsóknarfrestur er til og með 26.02.2025
Oddur Sigurðsson Hagalín, forstöðumaður – oddur.s.hagalin@vegagerdin.is – 522 1000
– –
Vegagerðin auglýsir eftir viðskiptafræðingi til starfa í fjármáladeild með starfstöð í Garðabæ. Um er að ræða tímabundið starf til 18 mánaða. Fjármáladeild sér um fjármál og uppgjör stofnunarinnar auk ýmissa annarra verkefna.
Laun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Kjarafélag viðskipta- og hagfræðinga hafa gert.
Vegagerðin er eftirsóknarverður vinnustaður, stærsta framkvæmdastofnun landsins með gríðarlega fjölbreytta verkefnaflóru.
Áhugasamir einstaklingar af öllum kynjum eru hvattir til að sækja um.
Umsókn skal fylgja ferilskrá, prófskírteini og kynningarbréf þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og rökstuðningur um færni viðkomandi til að gegna starfinu. Umsóknir geta gilt í sex mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út. Öllum umsóknum um starfið verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin.
Starfshlutfall er 100%
Umsóknarfrestur er til og með 24.02.2025
Sigurður Möller, forstöðumaður – sigurdur.moller@vegagerdin.is – 522 1000
– –
Vegagerðin er eftirsóknarverður vinnustaður, stærsta framkvæmdastofnun landsins með gríðarlega fjölbreytta verkefnaflóru.
Viltu vera á skrá?
Almennum umsóknum er ekki svarað sérstaklega.
Verkefni og ábyrgð eru mismunandi eftir störfum.
Hjá Vegagerðinni starfa um 350 starfsmenn með ólíkan bakgrunn og reynslu.
Við leggjum áherslu á
Laun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og hafa gert.
Vegagerðin er eftirsóknarverður vinnustaður fyrir öll kyn. Í umsókn þurfa að koma fram persónulegar upplýsingar ásamt þeirri hæfni og menntun sem viðkomandi hefur yfir að ráða. Umsækjandi þarf að vera orðinn 18 ára og með gilt ökuskírteini ásamt því að vera með íslenska kennitölu.
Starfshlutfall er 100%
Umsóknarfrestur er til og með 30.12.2025
Laufey Sigurðardóttir – mannaudur@vegagerdin.is –
– –