Útboðsnúmer 22-021
Vest­fjarða­vegur (60) um Gufu­dals­sveit, Þóris­stað­ir-Hall­steinsnes (EES)

16 febrúar 2022Útboðsauglýsing

Vegagerðin óskar eftir tilboðum í nýbyggingu Vestfjarðavegar í Þorskafirði á um 10,4 km kafla og um 0,2 km
kafla á Djúpadalsvegi.
Helstu magntölur eru:

  • – Bergskering í vegstæði 262.000 m3
  • – Fyllingar úr skeringum 208.100 m3
  • – Fláafleygar úr skeringum 56.200 m3
  • – Grjótvörn 21.000 m3
  • – Ræsalögn 966 m
  • – Styrktarlag, efnisvinnsla 46.600 m3
  • – Styrktarlag, útlögn 43.200 m3
  • – Burðarlag, efnisvinnsla 14.700 m3
  • – Burðarlag, útlögn 18.300 m3
  • – Klæðing 78.800 m2
  • – Vegrið 2.840 m

Verkinu skal að fullu lokið 15. október 2023.

Útboðsgögn eru aðgengileg og verða afhent í rafræna útboðskerfinu TendSign  frá og með miðvikudeginum 16. febrúar 2022 og skal tilboðum skilað rafrænt í því útboðskerfi fyrir kl. 14:00 þriðjudaginn 22. mars 2022.

Ekki verður haldinn sérstakur opnunarfundur en eftir lok tilboðsfrests verður bjóðendum tilkynnt um nöfn bjóðenda og verðtilboð.

Leiðbeiningar fyrir útboðsvefinn TendSign.

Útboðið er auglýst á Evrópska efnahagssvæðinu.


22 mars 2022Opnun tilboða

Opnun tilboða 22. mars 2022. Nýbygging Vestfjarðavegar í Þorskafirði á um 10,4 km kafla og um 0,2 km
kafla á Djúpadalsvegi.
Helstu magntölur eru:

  • – Bergskering í vegstæði 262.000 m3
  • – Fyllingar úr skeringum 208.100 m3
  • – Fláafleygar úr skeringum 56.200 m3
  • – Grjótvörn 21.000 m3
  • – Ræsalögn 966 m
  • – Styrktarlag, efnisvinnsla 46.600 m3
  • – Styrktarlag, útlögn 43.200 m3
  • – Burðarlag, efnisvinnsla 14.700 m3
  • – Burðarlag, útlögn 18.300 m3
  • – Klæðing 78.800 m2
  • – Vegrið 2.840 m

Verkinu skal að fullu lokið 15. október 2023.

BjóðandiTilboð kr.HlutfallFrávik kr.
Íslenskir aðalverktakar hf., Reykjavík
1.755.189.396
122,7
520.064.250
Suðurverk hf., Kópavogur
1.478.970.000
103,4
243.844.854
Áætlaður verktakakostnaður
1.430.986.434
100,0
195.861.288
Borgarverk ehf., Borgarnesi
1.235.125.146
86,3
0
Norðurtak ehf, Selfoss
1.243.150.500
86,9
8.025.354

9 maí 2022Samningum lokið

Borgarverk ehf.,Borgarnesi
kt. 5406740279